Kennslubíllinn

Kennslubíllinn er Volvo V40 R-Design, árgerð 2016. Bíllinn er framhjóladrifinn og beinskiptur.

Helstu tæknilegar upplýsingar:

  • Vél: 4 strokka, 1.969 rúmsentimetrar, 118 hestöfl
  • Eyðsla (innanbæjar/utanbæjar): 4,10/3,30 l/100km
  • Fjöldi gíra: 6, beinskipting
  • Eiginþyngd: 1.362 kg
  • Heildarþynd: 1.980 kg
  • Þyngd hemlaðs eftirvagns: 1.500 kg
  • Þyngd óhemlaðs eftirvagns: 700 kg