Kennslubíllinn
Kennslubíllinn er Mazda 3, Exclusive-Line, árgerð 2024. Bíllinn er framhjóladrifinn og beinskiptur.
Helstu tæknilegar upplýsingar:
- Vél: 4 strokka, bensín/rafmagn 1.998 rúmsentimetrar, 150 hestöfl
- Eyðsla í blönduðum akstri: 5,5 l/100km
- Fjöldi gíra: 6, beinskipting
- Eiginþyngd: 1.433 kg
- Heildarþynd: 1.875 kg
- Þyngd hemlaðs eftirvagns: 1.300 kg
- Þyngd óhemlaðs eftirvagns: 600 kg